COMBI CAMP
Nánast nýr vang notaður 2 nætur.
Raðnúmer 393395
Reykjanes Skráð á söluskrá 14.3.2023
Síðast uppfært 14.3.2023
Verð kr. 2.690.000
'--------Nánast nýtt -----
Tilboð (verð áður kr. 2.990.000) Tilboð (verð áður kr. 2.990.000)


Nýskráning 7 / 2022

Næsta skoðun 2026

Litur Hvítur

Eldsneyti / Vél

408 kg.

Drif / StýrisbúnaðurHjólabúnaður

Farþegarými

1 dyraAukahlutir / Annar búnaður

Eldavél
Fortjald
Kalt vatn
Vaskur

Nánari upplýsingar

Valley er með nóg pláss fyrir alla fjölskylduna Dönsk hönnun og smíði 100% Bómullardúkur Fortjald 440×320 cm fylgir Sterk farangursgrind Fullkomið lúxuseldhús með ryðfríu eldhús- borði og 3 gashellum Innbyggður vaskur með vatnsdælu/krana sem knúinn er með 12V rafhlöðu Vatnstankur 15L 35 lítra kælibox fyrir 12V, 230V eða gas Eldhúshilla og 4 stórar skúffur Svefnpláss fyrir 4, 2x120x210cm hágæða dýna Tekur aðeins mínútu að tjalda Hægt er að tjalda án þess að nota hæla Fast gólf inní vagni Fjöðrun: Flexitor Þyngd: 425 kg / Burðargeta: 325 kg Leyfileg hámarksþyngd: 750 kg Heildarlengd m/ beisli: 416 cm Breidd: 169 cm Dekk 185/60 R14” 2,1 – 2,5 BAR Yfirbreiðsla ATH Aukahlutir á myndum fylgja ekki með.!!!!